image description

Aðalfundur aðalstjórnar Bjarnarins fyrir starfsárið 2017

Boðað er til aðalfundar aðastjórnar Skautafélagsins Bjarnarins þriðjudaginn 22 may 2018 klukkan 18:00
Dagskrá fundarinns skal vera sem hér segir
 
1.Í Íssal fyrir aftan sjoppuna fyrir ofan svellið í Egilshöll
2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari
3. Aðalstjórn gefur skýrslu um starfsemi á liðnu starfsári
4. Aðalstjórn gefur skýrslu um fjárhag félagsins í heild og leggur fram skoðaða reikninga
aðalstjórnar og félagsins í heild, svo og sjóða í vörslu félagsins.
5. Framkvæmda- og fjárhagsáætlun næsta árs.
6. Tillögur að lagabreytingum
7. Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar, Þar er tillaga um að fara í viðræður vegna hugsanlegra sameiningu Bjarnarins og Fjölins
8. Kosin aðalstjórn félagsins:
a) Kosinn formaður
b) Kosinn varaformaður
c) Kosinn gjaldkeri
d) Kosinn ritari
e) Kosnir 3 meðstjórnendur
f) Kosinn skoðunarmður reikninga ásamt eins til vara
9. Ákvörðun um félagsgjöld
10. Önnur mál
11. Fundarslit
 
Á aðalfundi ræður meirihluti atkvæða úrslitum allra mála.
Til baka