image description

Aðalfundur íshokkídeildar Bjarnarins

Aðalfundur Íshokkídeildar Bjarnarins verður haldinn 24. apríl nk. kl 18:30 í Íssalnum.

Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir.

1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari

2. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári.

3. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um fjárhag deildarinnar.

4. Kosin deildarstjórn og 2 varamenn

a. Kosinn formaður

b. Kosinn varaformaður

c. Kosinn ritari

d. Kosinn gjaldkeri

e. Kosinn meðstjórnandi

f. Kosnir 2 varamenn

5. Önnur mál er fram kunna að koma

Hvetjum alla til að mæta og viðra skoðanir sínar og sýna starfinu stuðning. Félagið er mest rekið af sjálfboðastarfi og félagið er aldrei betra en þeir sem vinna fyrir það.
Margar hendur vinna létt verk.

 

 

Til baka