image description

Mót hjá fjórða flokk

Helgina 10.-11. febrúar verður 4. flokks mót í Egilshöll. Björninn tekur þar á móti Skautafélagi Akureyrar og Skautafélagi Reykjavíkur. 
Gera má ráð fyrir mikilli skemmtun, bæði fyrir keppendur og áhorfendur. 
Hér má finna dagskrá helgarinnar. 

Til baka