image description

Sumarnámskeið í íshokkí

Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarnámskeið Bjarnarins í íshokkí! 

 

Tvö námskeið verða í boði í sumar, bæði heilsdags. 

Fyrra námskeiðið verður 11.-15. júní frá kl 8-17 og það síðara frá 13.-17. ágúst frá 8-17 

Fyrir hádegi kennum við að skauta, skjóta, senda, förum í leiki, spilum íshokkí og gerum allt sem hægt er að gera á svellinu. Eftir hádegi förum við í leiki eða ævintýra ferðir. Innifalið í námskeiðinu er: Skautar tvisvar á dag, strætó, sund, keila ásamt heimsókn í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn. Taka þarf með nesti að heiman fyrir hvern dag. 

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst .(JavaScript must be enabled to view this email address)

verð: 22.000 kr eitt námskeið en 39.000 kr ef bæði námsekiðin eru tekin. 

ATH: Lágmark 12 börn verða að vera skráð til þess að námskeið sé haldið

Ef einhverjar spurningar vakna þá getur Gulla svarað þeim, annaðhvort í tölvupósti (.(JavaScript must be enabled to view this email address)) eða síma 8479322

Til baka