image description

Kristalsmót næstkomandi helgi

Kristalsmótið verður haldið í Egilshöll helgina 3. - 4. nóvember. Keppt verður í 7 flokkum á mótinu og alls eru 79 keppendur skráðir á mótið. Dagskrá mótsins er:

Laugardagur 3. nóvember

kl. 8.00 - 8.46: 6 ára og yngri, 8 ára og yngri

kl. 8.46 - 10.57: 10 ára og yngri

kl. 11.00- 11.30: Verðlaunaafhending

 

Sunnudagur 4. nóvember

kl. 8.30 - 10.10: 12 ára og yngri

kl. 10.10 - 10.30: Heflun og hlé

kl. 10.30 - 12.15: Stúlknaflokkur, unglingaflokkur

kl. 12.30 - 12.55: Verðlaunaafhending

 

Keppnisröð

Til baka