image description

Vorsýning og Bangsamót Skautaskóladeildar

Nú fer að líða að Vorsýningu og Bangsamóti hjá iðkendum Skautaskólans. Allir foreldrar/forráðamenn eiga vera komnir með tölvupóst með nánari upplýsingum. Iðkendur eru farnir að æfa fyrir sýninguna og mikilvægt að allir mæti á allar æfingar.

Vorsýningin verður Sunnudaginn 29. apríl kl. 17:00

Bangsamótið verður laugardaginn 5. maí 10:40-13:00

Til baka