image description

Vorsýning Skautaskóladeildar fer fram næsta sunnudag

Skautaskólinn verður með vorsýningu næstkomandi sunnudag, 29. apríl og hefst sýningin kl. 17:00. Að þessu sinni höfum við sett upp teiknimyndina Coco og hvetjum við alla áhugasama til að koma á skemmtilega sýningu.

Aðgangseyrir er 1000 kr og frítt er inn fyrir gesti 12 ára og yngri

Til baka