image description

Viðburðardagatal

 

 

12. sept.

Foreldrafundur A og B iðkenda kl. 19-20 Skautasambandið kl. 20-21

15.-17. sept.

Haustmót Skautasambandsins í Egilshöll (A og B iðkendur)

30. sept.-1. okt.

Reykjavíkurmót í Laugardal (A, B og C iðkendur)

7. og 8. okt.

Allar æfingar hjá list falla niður v hokkí móts

13.-15. okt.

Bikarmót Skautasambandsins í Laugardal (A og B iðkendur)

4.-5. nóv.

Kristalsmót í Egilshöll (C iðkendur)

24.-26. nóv.

Íslandsmót Skautasambandsins á Akureyri (A og B iðkendur)

25. nóv.

Laugardagsæfingar falla niður v hokkí móts

17. des.

Jólasýning listskautadeildar Bjarnarins (A, B og C iðkendur)

22.-2. jan.

Jólafrí

27.-29. des.

Jólabúðir

3. jan.

Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí

13.-14. jan.

Þorramót Bjarnarins í Egilshöll (A, B og C Björninn)

26.-.28. jan.

Reykjavík International Games í Laugardal (RIG)

1.-4. feb.

The Nordics - Finland

10.-11. feb.

Mót fyrir C iðkendur haldið af SR í Laugardal

10. feb.

Laugardagsæfingar falla niður v hokkí móts

24. feb.

Laugardagsæfingar falla niður v hokkí móts

2.-4. mars

Vetrarmót Skautasambandsins í Egilshöll (A og B iðkendur)

17.-18. mars

Vinamót/Frostmót á Akureyri (C iðkendur)

23. mars-3. apríl

Æfingabúðir í Rússlandi

29. mars-2. apríl

Páskafrí

19. apríl

Sumardagurinn fyrsti – æfingar falla niður

1. maí

Verkalýðsdagurinn – æfingar falla niður

10. maí

Uppstigningardagur – æfingar falla niður

20. - 21. maí

Hvítasunnan – æfingar falla niður

27. maí

Vorsýning listskautadeildar Bjarnarins (A, B og C iðkendur)

Júní

Æfingabúðir

Júlí

Sumarfrí

Birt með fyrirvara um breytingar