image description

Skautaskólinn

Byrjendur í Skautaskólanum mæta tvisvar í viku á mánudögum kl. 17:20 og á laugardögum kl. 11:30

Um Skautaskólann :

Yfirþjálfari Skautaskólans er Eva Björg Bjarnadóttir en hún hefur starfað sem þjálfari hjá Birninum í rúm 6 ár bæði með byrjendur og keppniskrakka. Hægt er að hafa samband við hana með því að senda póst á .(JavaScript must be enabled to view this email address) eða hringja í síma 868-0405.

 

Flokkaskipting: Miðast við allir iðkendur séu í flokki sem hentar þeim og allir geti notið sín.

 

Ísbirnir: Ísbirnir er byrjendahópurinn okkar og helstu áherslur eru á að læra undirstöðuatriði íþróttarinnar og ná góðum tökum á jafnvægi sem og hraða.

Bronsbirnir: Ná góðum tökum á grunnskautun. Áhersla á spor, brúnir, krossa, einföld stökk og snúninga.

Silfurbirnir: Ná tökum á hraða og samhæfa hraða og grunnskautun. Haldið áfram í erfiðari stökk og snúninga.

Gullbirnir: Gullbirnir er sá hópur sem er kominn lengst innan Skautaskólans. Markmið eru að læra fyrstu 4 stökkin í íþróttinni, tvær mismunandi stöður í pírúett, bæta grunnskautun og hraða, læra fleiri spor og listfengi.

 

Skráning í Skautaskólann fer fram inn á https://fjolnir.felog.is

Handbók Listskautaskólans